áfall

Icelandic

Pronunciation

  • IPA(key): /ˈauːfatl/

Noun

áfall n (genitive singular áfalls, nominative plural áföll)

  1. shock, blow
    Synonym: reiðarslag
    Besti Flokkurinn er að flengja hina í skoðanakönnunum. Það er örugglega rosalegt áfall fyrir hina.
    The Best Party is thrashing the others in the polls. That is certainly a great shock for the others.

Declension

Declension of áfall (neuter, based on fall)
singular plural
indefinite definite indefinite definite
nominative áfall áfallið áföll áföllin
accusative áfall áfallið áföll áföllin
dative áfalli áfallinu áföllum áföllunum
genitive áfalls áfallsins áfalla áfallanna

Derived terms

  • hjartaáfall (heart attack)
  • taugaáfall (nervous breakdown)
  • efnahagsáfall (economic shock)

Further reading