íslenskur fjárhundur

Icelandic

Noun

íslenskur fjárhundur m (genitive singular íslensks fjárhunds, nominative plural íslenskir fjárhundar)

  1. Icelandic Sheepdog
    Synonym: íslenskur spísshundur

Declension

Declension of íslenskur fjárhundur (masculine, based on fjárhundur -> hundur)
singular plural
indefinite definite indefinite definite
nominative íslenskur fjárhundur íslenski fjárhundurinn íslenskir fjárhundar íslensku fjárhundarnir
accusative íslenskan fjárhund íslenska fjárhundinn íslenska fjárhunda íslensku fjárhundana
dative íslenskum fjárhundi íslenska fjárhundinum íslenskum fjárhundum íslensku fjárhundunum
genitive íslensks fjárhunds íslenska fjárhundsins íslenskra fjárhunda íslensku fjárhundanna