óræður

Icelandic

Etymology

From ó- (un-, in-, ir-) +‎ ræður (solvable; rational).

Adjective

óræður (comparative óræðari, superlative óræðastur)

  1. unfathomable, inscrutable, impenetrable
    Hún hefur órætt bros.
    She has an inscrutable smile.
  2. (mathematics, arithmetic, not comparable) irrational
    Antonym: ræður

Declension

Positive forms of óræður (based on ræður)
strong declension
(indefinite)
singular masculine feminine neuter
nominative óræður óræð órætt
accusative óræðan óræða
dative óræðum óræðri óræðu
genitive óræðs óræðrar óræðs
plural masculine feminine neuter
nominative óræðir óræðar óræð
accusative óræða
dative óræðum
genitive óræðra
weak declension
(definite)
singular masculine feminine neuter
nominative óræði óræða óræða
acc/dat/gen óræða óræðu
plural (all-case) óræðu
Comparative forms of óræður (based on ræður)
weak declension
(definite)
masculine feminine neuter
singular (all-case) óræðari óræðari óræðara
plural (all-case) óræðari
Superlative forms of óræður (based on ræður)
strong declension
(indefinite)
singular masculine feminine neuter
nominative óræðastur óræðust óræðast
accusative óræðastan óræðasta
dative óræðustum óræðastri óræðustu
genitive óræðasts óræðastrar óræðasts
plural masculine feminine neuter
nominative óræðastir óræðastar óræðust
accusative óræðasta
dative óræðustum
genitive óræðastra
weak declension
(definite)
singular masculine feminine neuter
nominative óræðasti óræðasta óræðasta
acc/dat/gen óræðasta óræðustu
plural (all-case) óræðustu

Derived terms

  • óræðni (irrationality)