útúrsnúningur

Icelandic

Etymology

From að snúa út úr (to misconstrue intentionally).

Noun

útúrsnúningur m (genitive singular útúrsnúnings, nominative plural útúrsnúningar)

  1. misrepresentation, deliberate misinterpretation, twisting of someone's words
  2. a deliberately nonsensical response

Declension

Declension of útúrsnúningur (masculine)
singular plural
indefinite definite indefinite definite
nominative útúrsnúningur útúrsnúningurinn útúrsnúningar útúrsnúningarnir
accusative útúrsnúning útúrsnúninginn útúrsnúninga útúrsnúningana
dative útúrsnúningi útúrsnúningnum útúrsnúningum útúrsnúningunum
genitive útúrsnúnings útúrsnúningsins útúrsnúninga útúrsnúninganna

See also