þinur

Icelandic

Pronunciation

  • IPA(key): /ˈθɪːnʏr/
  • Rhymes: -ɪːnʏr

Noun

þinur m (genitive singular þins, nominative plural þinir)

  1. fir (tree of the genus Abies)
  2. (mathematics) a tensor

Declension

Declension of þinur (masculine)
singular plural
indefinite definite indefinite definite
nominative þinur þinurinn þinir þinirnir
accusative þin þininn þini þinina
dative þin þininum þinum þinunum
genitive þins þinsins þina þinanna

Derived terms

  • andbrigður þinur (contravariant tensor)
  • blandinn þinur (mixed tensor)
  • firðþinur (fundamental tensor, metric tensor)
  • krappaþinur (curvature tensor)
  • krappaþinur Riemanns (Riemann curvature tensor)
  • meðbrigðinn þinur (covariant tensor)
  • mótbrigður þinur (contravariant tensor)
  • Riemann-krappaþinur (Riemann curvature tensor)
  • Riemann-sveigjuþinur (Riemann curvature tensor)
  • sambrigðinn þinur (covariant tensor)
  • samdreginn þinur (contracted tensor)
  • samhverfur þinur (symmetric tensor)
  • spennuþinur (stress tensor)
  • sveigjuþinur Riemanns (Riemann curvature tensor)
  • vindingsþinur (torsion tensor)
  • þinalgebra (tensor algebra)
  • þinbundin (tensor bundle)
  • þinfeldi (tensor product)
  • þinföldun (tensor multiplication)
  • þingreining (tensor analysis)
  • þinreikningur (tensor calculus)
  • þinsvið (tensor field)