þrakverskur

Icelandic

Alternative forms

  • þrakneskur

Adjective

þrakverskur (not comparable)

  1. Thracian
    • 1857, Ný félagsrit, gefin út af nokkrum íslendíngum[1], page 117:
      Einsog Griska og Latína eru höfuðmálin í hinum svo nefnda þrakverska málsflokki, er í fornöld gekk fyrir sunnan Alpafjöll, á sama hátt er íslenzkan höfuðmál hins svo nefnda germanska þjóðflokks, er bjó fyrir norðan Alpafjöll.
      Just as Greece and Latin are the proto-languages in the so-called Thracian language family, which in antiquity ranged south of the Alps, is Icelandic in the same way the proto-language of the so-called Germanic people, which lived to the north of the Alps.

Declension

Positive forms of þrakverskur
strong declension
(indefinite)
singular masculine feminine neuter
nominative þrakverskur þrakversk þrakverskt
accusative þrakverskan þrakverska
dative þrakverskum þrakverskri þrakversku
genitive þrakversks þrakverskrar þrakversks
plural masculine feminine neuter
nominative þrakverskir þrakverskar þrakversk
accusative þrakverska
dative þrakverskum
genitive þrakverskra
weak declension
(definite)
singular masculine feminine neuter
nominative þrakverski þrakverska þrakverska
acc/dat/gen þrakverska þrakversku
plural (all-case) þrakversku

References

  • Ásgeir Blöndal Magnússon (1989) Íslensk orðsifjabók, Reykjavík: Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies, →ISBN (Available at Málið.is under the “Eldri orðabækur” tab.)
  • Kristín Bjarnadóttir, editor (2002–2025), “þrakverskur”, in Beygingarlýsing íslensks nútímamáls [The Database of Modern Icelandic Inflection] (in Icelandic), Reykjavík: The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies
  • Mörður Árnason (2019) Íslensk orðabók, 5th edition, Reykjavík: Forlagið