þvílíkur

Icelandic

Adjective

þvílíkur (not comparable)

  1. what a, such a
    Synonyms: hvílíkur, soddan
    Þvílík skömm!
    What a disgrace!
    Þvílíkur koss!
    What a kiss!

Declension

Positive forms of þvílíkur
strong declension
(indefinite)
singular masculine feminine neuter
nominative þvílíkur þvílík þvílíkt
accusative þvílíkan þvílíka
dative þvílíkum þvílíkri þvílíku
genitive þvílíks þvílíkrar þvílíks
plural masculine feminine neuter
nominative þvílíkir þvílíkar þvílík
accusative þvílíka
dative þvílíkum
genitive þvílíkra
weak declension
(definite)
singular masculine feminine neuter
nominative þvílíki þvílíka þvílíka
acc/dat/gen þvílíka þvílíku
plural (all-case) þvílíku

Derived terms

  • þvílíkt og annað eins! (well, just imagine!)