afgreiðsla

Icelandic

Etymology

From afgreiða (to dispatch, serve) +‎ -sla (action or result suffix).

Pronunciation

  • IPA(key): /ˈav.kreiðstla/

Noun

afgreiðsla f (genitive singular afgreiðslu, nominative plural afgreiðslur)

  1. attendance, service
    Synonym: þjónusta
  2. expedition, handling of goods, delivery, delivery service, dispatch, dispensing
    Synonym: afgreiðsla varnings

Declension

Declension of afgreiðsla (feminine, based on greiðsla)
singular plural
indefinite definite indefinite definite
nominative afgreiðsla afgreiðslan afgreiðslur afgreiðslurnar
accusative afgreiðslu afgreiðsluna afgreiðslur afgreiðslurnar
dative afgreiðslu afgreiðslunni afgreiðslum afgreiðslunum
genitive afgreiðslu afgreiðslunnar afgreiðslna afgreiðslnanna

Derived terms

  • aðstaða til flugafgreiðslu (ground handling facilities)
  • afgreiðsla á einum stað (one-stop shop)
  • afgreiðsla farms (cargo handling)
  • afgreiðsla flugvéla (servicing of aeroplanes)
  • afgreiðsla flugvélar (aeroplane handling)
  • afgreiðsla máls (dealing with an issue)
  • afgreiðsla réttarbeiðna (admissibility of letters rogatory)
  • afgreiðsluaðili (outlet)
  • afgreiðsluborð (servery, counter)
  • afgreiðslufrestur (supply time)
  • afgreiðsluheild (handling unit)
  • afgreiðslukassi (cash register)
  • afgreiðslumaður (shop assistant)
  • afgreiðslurás (delivery channel)
  • afgreiðslusalur (room for dispatching)
  • afgreiðsluskilyrði (supply condition)
  • afgreiðsluskrifstofa (dispatch office)
  • afgreiðslustaður (access point, sales outlet)
  • afgreiðslustúlka (salesgirl)
  • afgreiðslustöð (dispatch establishment, dispatch centre)
  • afgreiðslutími (slot)
  • afgreiðslutími sem flugrekandi hefur afsalað sér (slot which has been given up by a carrier)
  • afgreiðslutími sem sótt hefur verið um (requested slot)
  • afgreiðsluþjónusta í tengslum við farangur farþega (passenger baggage handling service)
  • afgreiðsluökutæki (servicing vehicle)
  • eigin afgreiðsla (self-handling)
  • farþegaafgreiðsla (passenger handling)
  • flugafgreiðsla (ground handling services, ground handling)
  • flugafgreiðsludeild (ground handling department)
  • föst afgreiðsla (firm supply)
  • gámaafgreiðsla (container handling service)
  • í afgreiðslunni (at the counter, at the desk)
  • nýtilkominn afgreiðslutími (newly created slot)
  • sjálfsafgreiðsla (self-service)
  • starfsfólk í flugafgreiðslu (handling personnel)
  • stöðvun á afgreiðslu birgða (withholding of supplies)
  • tollafgreiðsla (customs procedure, customs clearance)
  • úthlutaður afgreiðslutími (allocated slot)
  • úthlutun afgreiðslutíma (slot allocation)
  • verklagsreglur um afgreiðslu (handling procedures)
  • vöruafgreiðsla (cargo handling)
  • vöruafgreiðslustöð (commodity station)
  • vöruafgreiðslustöð við járnbraut (railway commodity station)
  • vöruafgreiðsluþjónusta (cargo handling service)

Further reading