forsetningarliður

Icelandic

Etymology

From forsetning +‎ liður.

Examples (phrase that has a preposition and its object or complement)

Þessi saga fjallar um gamlan hund. (“This story is about an old dog.”)

Pronunciation

  • IPA(key): /ˈfɔr̥.sɛhtniŋkarˌlɪːðʏr/

Noun

forsetningarliður m (genitive singular forsetningarliðar or forsetningarliðs, nominative plural forsetningarliðir)

  1. (grammar) a prepositional phrase; a preposition and its object or complement, always includes at least two words

Declension

Declension of forsetningarliður (masculine, based on liður)
singular plural
indefinite definite indefinite definite
nominative forsetningarliður forsetningarliðurinn forsetningarliðir forsetningarliðirnir
accusative forsetningarlið forsetningarliðinn forsetningarliði forsetningarliðina
dative forsetningarlið, forsetningarliði1 forsetningarliðnum forsetningarliðum forsetningarliðunum
genitive forsetningarliðar, forsetningarliðs forsetningarliðarins, forsetningarliðsins forsetningarliða forsetningarliðanna

1In set phrases.