hólf

Icelandic

Etymology

Inherited from Proto-Germanic *hulfą, related to hvolf.

Pronunciation

  • IPA(key): /houlv/
  • Rhymes: -oulv

Noun

hólf n (genitive singular hólfs, nominative plural hólf)

  1. compartment, box

Declension

Declension of hólf (neuter)
singular plural
indefinite definite indefinite definite
nominative hólf hólfið hólf hólfin
accusative hólf hólfið hólf hólfin
dative hólfi hólfinu hólfum hólfunum
genitive hólfs hólfsins hólfa hólfanna

Derived terms

  • afrennslishólf
  • afréttarhólf
  • afturhólf
  • áburðarhólf
  • bakhólf
  • bankahólf
  • beitarhólf
  • bensínhólf
  • blóðhólf
  • brennsluhólf
  • bréfahólf
  • brunahólf
  • brunnhólf
  • bökunarhólf
  • draghólf
  • eldhólf
  • eldiviðarhólf
  • eldvarnarhólf
  • farangurshólf
  • festarhólf
  • fjárskiptahólf
  • fleytihólf
  • fleytishólf
  • forhólf
  • framhólf
  • frystihólf
  • gashólf
  • geymsluhólf
  • girðingarhólf
  • glerhólf
  • gluggahólf
  • grindarhólf
  • hanskahólf
  • hilluhólf
  • hjartahólf
  • hnapphólf
  • hólfa
  • hólfaður
  • innskotshólf
  • inntakshólf
  • kvikuhólf
  • leynihólf
  • lofthólf
  • múrhólf
  • mýrarhólf
  • peningahólf
  • pósthólf
  • rofahólf
  • sauðfjárveikivarnahólf
  • skjalahólf
  • skjaldhólf
  • sleppihólf
  • soghólf
  • sprengihólf
  • stikilhólf
  • suðuhólf
  • talhólf
  • túnhólf
  • vatnshólf
  • vaxhólf
  • þéttihólf
  • þverhólf
  • öryggishólf
  • öskuhólf