hlutgrúpa

Icelandic

Etymology

From hlut- (partial, sub) +‎ grúpa (group).

Pronunciation

  • IPA(key): /ˈl̥ʏːtˌkruːpa/

Noun

hlutgrúpa f (genitive singular hlutgrúpu, nominative plural hlutgrúpur)

  1. (group theory) a subgroup
    • 2003, Rögnvaldur G. Möller, “Umraðanagrúpur, granngrúpur og net”, in Tímarit um raunvísindi og stærðfræði[1], volume 1, number 2, page 7:
      Það er alþekkt staðreynd um granngrúpur að opin hlutgrúpa er líka lokuð.
      (please add an English translation of this quotation)
    • 2006, Guðmundur Einarsson, Algebra I - 11. kafli[2], page 1:
      Sérhverja endanlega víxlna grúpu G má skrifa sem [innra] beint margfeldi G = U1 × … × Ur af rásuðum hlutgrúpum U1,….Ur.
      (please add an English translation of this quotation)
    • 2008, Johann Guðmundsson, “Spor, nykrar og kyrrapunktar”, in Tímarit um raunvísindi og stærðfræði[3], volume 5, number 1, page 75:
      Losaraleg samlíking er að bera hjátrefjanir A ⊂ X saman við normlegar hlutgrúpur N ◁ G.
      (please add an English translation of this quotation)

Declension

Declension of hlutgrúpa (feminine, based on grúpa)
singular plural
indefinite definite indefinite definite
nominative hlutgrúpa hlutgrúpan hlutgrúpur hlutgrúpurnar
accusative hlutgrúpu hlutgrúpuna hlutgrúpur hlutgrúpurnar
dative hlutgrúpu hlutgrúpunni hlutgrúpum hlutgrúpunum
genitive hlutgrúpu hlutgrúpunnar hlutgrúpna hlutgrúpnanna

Derived terms