hrísla

Icelandic

Pronunciation

  • IPA(key): /ˈr̥istla/
  • Rhymes: -istla

Noun

hrísla f (genitive singular hríslu, nominative plural hríslur)

  1. twig
    Synonym: kvistur
  2. small tree
    Synonym: lítið tré
  3. (programming) tree, rooted tree, tree structure
    Synonyms: tré, hrísluskipan
  4. (programming) tree diagram, constituent structure tree
    Synonym: hríslumynd

Declension

Declension of hrísla (feminine)
singular plural
indefinite definite indefinite definite
nominative hrísla hríslan hríslur hríslurnar
accusative hríslu hrísluna hríslur hríslurnar
dative hríslu hríslunni hríslum hríslunum
genitive hríslu hríslunnar hríslna hríslnanna

Derived terms

  • ákvörðunarhrísla (a decision tree)
  • beykihrísla
  • birkihrísla
  • blikuhrísla
  • blómkálshrísla
  • einihrísla
  • fjalldrapahrísla
  • grautarhrísla
  • grenihrísla
  • jafnmælishrísla (a B-tree)
  • jafnvægishrísla (balanced tree, height-balanced tree)
  • kjarrhrísla
  • leitarhrísla (search tree)
  • lynghrísla
  • reynihrísla
  • reyniviðarhrísla
  • röðuð hrísla (ordered tree)
  • skógarhrísla
  • tvíundahrísla (binary tree)
  • tvíundahrísla
  • undirhrísla (subtree)
  • viðarhrísla
  • víðihrísla
  • þáttunarhrísla (parse tree)
  • þekkingarhrísla (knowledge tree)