lyfseðilsskyldur

Icelandic

Etymology

From lyfseðill +‎ skylda.

Adjective

lyfseðilsskyldur (not comparable)

  1. prescription-only (of a medication)
    Antonyms: fáanlegt í lausasölu (available over-the-counter), ólyfseðilsskyldur
    Íbúfen er ekki lyfseðilsskylt, það fæst í lausasölu.Ibuprofen is not a prescription drug, it is an over-the-counter drug.

Declension

Positive forms of lyfseðilsskyldur
strong declension
(indefinite)
singular masculine feminine neuter
nominative lyfseðilsskyldur lyfseðilsskyld lyfseðilsskylt
accusative lyfseðilsskyldan lyfseðilsskylda
dative lyfseðilsskyldum lyfseðilsskyldri lyfseðilsskyldu
genitive lyfseðilsskylds lyfseðilsskyldrar lyfseðilsskylds
plural masculine feminine neuter
nominative lyfseðilsskyldir lyfseðilsskyldar lyfseðilsskyld
accusative lyfseðilsskylda
dative lyfseðilsskyldum
genitive lyfseðilsskyldra
weak declension
(definite)
singular masculine feminine neuter
nominative lyfseðilsskyldi lyfseðilsskylda lyfseðilsskylda
acc/dat/gen lyfseðilsskylda lyfseðilsskyldu
plural (all-case) lyfseðilsskyldu

See also

  • samheitalyf (generic drug)