meðfæddur

Icelandic

Etymology

From með- (con-, co-, with) +‎ fæddur (born), literally born with.

Adjective

meðfæddur (comparative meðfæddari, superlative meðfæddastur)

  1. congenital, genetous, inborn, protal, natural, native
    Synonym: áskapaður

Declension

Positive forms of meðfæddur
strong declension
(indefinite)
singular masculine feminine neuter
nominative meðfæddur meðfædd meðfætt
accusative meðfæddan meðfædda
dative meðfæddum meðfæddri meðfæddu
genitive meðfædds meðfæddrar meðfædds
plural masculine feminine neuter
nominative meðfæddir meðfæddar meðfædd
accusative meðfædda
dative meðfæddum
genitive meðfæddra
weak declension
(definite)
singular masculine feminine neuter
nominative meðfæddi meðfædda meðfædda
acc/dat/gen meðfædda meðfæddu
plural (all-case) meðfæddu
Comparative forms of meðfæddur
weak declension
(definite)
masculine feminine neuter
singular (all-case) meðfæddari meðfæddari meðfæddara
plural (all-case) meðfæddari
Superlative forms of meðfæddur
strong declension
(indefinite)
singular masculine feminine neuter
nominative meðfæddastur meðfæddust meðfæddast
accusative meðfæddastan meðfæddasta
dative meðfæddustum meðfæddastri meðfæddustu
genitive meðfæddasts meðfæddastrar meðfæddasts
plural masculine feminine neuter
nominative meðfæddastir meðfæddastar meðfæddust
accusative meðfæddasta
dative meðfæddustum
genitive meðfæddastra
weak declension
(definite)
singular masculine feminine neuter
nominative meðfæddasti meðfæddasta meðfæddasta
acc/dat/gen meðfæddasta meðfæddustu
plural (all-case) meðfæddustu

Derived terms

  • meðfædd augnaloksglufa (coloboma)
  • meðfædd beinþornafjöl (chondrodystropia hyperplastica)
  • meðfædd blóðæðaþrenging (anangioplasia)
  • meðfædd efnaskiptagöllun (defectio metabolica congenitali)
  • meðfædd efnaskiptaveila (inborn error of metabolism)
  • meðfædd eineygð (monophthalmia)
  • meðfædd gammaglóbúlínekla (congenital agammaglobulinemia)
  • meðfædd garnaflækja (olvulus congenitalis)
  • meðfædd garnasmokkun (intussusceptio congenitalis)
  • meðfædd gláka (glaucoma congenitale)
  • meðfædd göllun (congenital defect)
  • meðfædd heilalömun (cerebral palsy)
  • meðfædd hreisturroðahúð (congenital ichthyosiform erythroderma)
  • meðfædd málkunnátta (language faculty)
  • meðfædd porfýrínvilla (erythropoietic porphyria [sh.] congenital porphyria)
  • meðfædd portþrengsli (congenital hypertrophic pyloric stenosis)
  • meðfædd sárasótt (congenital syphilis)
  • meðfædd upparmsflækjulömun (brachial birth palsy)
  • meðfædd útlimalýti (dysmelia)
  • meðfædd vangaglufa (transverse facial cleft)
  • meðfædd vansköpun (congenital anomaly, congenital malformation)
  • meðfædd vænghyrna (epitarsus)
  • meðfædd æsavöðvarýrnun (peroneal muscular atrophy)
  • meðfæddar varnir (natural resistance)
  • meðfæddur efnaskiptagalli (defectus metabolicus congenitalis)
  • meðfæddur eyrafistill (fistula auris congenita)
  • meðfæddur hálsfistill (fistula colli congenita)
  • meðfæddur keppur (struma congenita)
  • meðfæddur kúpu- og hryggklofi (craniorachischisis)
  • meðfæddur kúpu- og hryggklofi (craniorachischisis totali)
  • meðfæddur mænugalli (atelomyelia)
  • meðfæddur risaristill (Hirschsprung's disease, aganglionic megacolon, congenital megacolon)
  • meðfæddur sjúkdómur (congenital disease)
  • meðfæddur tungugalli (ateloglossia)
  • meðfæddur útlagsgalli (congenital ectodermal defect)