nývaknaður

Icelandic

Etymology

From ný- (new-, newly) +‎ vaknaður (awake, awakened).

Adjective

nývaknaður (not comparable)

  1. just woke up, newly wakened
    Antonym: nýsofnaður
    Elín er ennþá í herberginu sínu, hún er nývöknuð.
    Elín is still in her room, she just woke up.
    Ég er ekki veikur, ég er nývaknaður.
    I'm not sick, I just woke up.

Declension

Positive forms of nývaknaður
strong declension
(indefinite)
singular masculine feminine neuter
nominative nývaknaður nývöknuð nývaknað
accusative nývaknaðan nývaknaða
dative nývöknuðum nývaknaðri nývöknuðu
genitive nývaknaðs nývaknaðrar nývaknaðs
plural masculine feminine neuter
nominative nývaknaðir nývaknaðar nývöknuð
accusative nývaknaða
dative nývöknuðum
genitive nývaknaðra
weak declension
(definite)
singular masculine feminine neuter
nominative nývaknaði nývaknaða nývaknaða
acc/dat/gen nývaknaða nývöknuðu
plural (all-case) nývöknuðu
  • nývakinn
  • óvaknaður