réttindi
Icelandic
Pronunciation
- IPA(key): /ˈrjɛhtɪntɪ/
Noun
réttindi n pl (plural only, genitive plural réttinda)
- rights
- Article 1, Universal Declaration of Human Rights (Icelandic, English)
- Hver maður er borinn frjáls og jafn öðrum að virðingu og réttindum. Menn eru gæddir vitsmunum og samvizku, og ber þeim að breyta bróðurlega hverjum við annan.
- All human beings are born free and equal in dignity and rights. They are endowed with reason and conscience and should act towards one another in a spirit of brotherhood.
- Article 1, Universal Declaration of Human Rights (Icelandic, English)
Declension
| plural | ||
|---|---|---|
| indefinite | definite | |
| nominative | réttindi | réttindin |
| accusative | réttindi | réttindin |
| dative | réttindum | réttindunum |
| genitive | réttinda | réttindanna |
Derived terms
- mannréttindi (“human rights”)