undirstaða

Icelandic

Noun

undirstaða f (genitive singular undirstöðu, nominative plural undirstöður)

  1. a base, a foundation
    Synonym: grunnur
    • Universal Declaration of Human Rights (Icelandic, English)
      Það ber að viðurkenna, að hver maður sé jafnborinn til virðingar og réttinda, er eigi verði af honum tekin, og er þetta undirstaða frelsis, réttlætis og friðar i heiminum.
      Whereas recognition of the inherent dignity and of the equal and inalienable rights of all members of the human family is the foundation of freedom, justice and peace in the world.
  2. basis, basic knowledge
    Synonym: grunnþekking

Declension

Declension of undirstaða (feminine, based on staða)
singular plural
indefinite definite indefinite definite
nominative undirstaða undirstaðan undirstöður undirstöðurnar
accusative undirstöðu undirstöðuna undirstöður undirstöðurnar
dative undirstöðu undirstöðunni undirstöðum undirstöðunum
genitive undirstöðu undirstöðunnar undirstaðna, undirstaða undirstaðnanna, undirstaðanna