ákveða

Icelandic

Pronunciation

  • IPA(key): /ˈauːkʰvɛːða/

Etymology 1

á- (on, towards) +‎ kveða (to say, compose).

Verb

ákveða (strong verb, third-person singular past indicative ákvað, third-person plural past indicative ákváðu, supine ákveðið)

  1. to decide, to determine
    Hann ákvað að fara.
    He decided to leave.
Conjugation
ákveða – active voice (germynd)
infinitive nafnháttur ákveða
supine sagnbót ákveðið
present participle
ákveðandi
indicative
subjunctive
present
past
present
past
singular ég ákveð ákvað ákveði ákvæði
þú ákveður ákvaðst ákveðir ákvæðir
hann, hún, það ákveður ákvað ákveði ákvæði
plural við ákveðum ákváðum ákveðum ákvæðum
þið ákveðið ákváðuð ákveðið ákvæðuð
þeir, þær, þau ákveða ákváðu ákveði ákvæðu
imperative boðháttur
singular þú ákveð (þú), ákveddu
plural þið ákveðið (þið), ákveðiði1
1 Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred.
ákveðinn — past participle (lýsingarháttur þátíðar)
strong declension
(sterk beyging)
singular (eintala) plural (fleirtala)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
nominative
(nefnifall)
ákveðinn ákveðin ákveðið ákveðnir ákveðnar ákveðin
accusative
(þolfall)
ákveðinn ákveðna ákveðið ákveðna ákveðnar ákveðin
dative
(þágufall)
ákveðnum ákveðinni ákveðnu ákveðnum ákveðnum ákveðnum
genitive
(eignarfall)
ákveðins ákveðinnar ákveðins ákveðinna ákveðinna ákveðinna
weak declension
(veik beyging)
singular (eintala) plural (fleirtala)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
nominative
(nefnifall)
ákveðni ákveðna ákveðna ákveðnu ákveðnu ákveðnu
accusative
(þolfall)
ákveðna ákveðnu ákveðna ákveðnu ákveðnu ákveðnu
dative
(þágufall)
ákveðna ákveðnu ákveðna ákveðnu ákveðnu ákveðnu
genitive
(eignarfall)
ákveðna ákveðnu ákveðna ákveðnu ákveðnu ákveðnu
Derived terms
  • ákveða sig

Etymology 2

Nominalization of Etymology 1.

Noun

ákveða f (genitive singular ákveðu, nominative plural ákveður)

  1. (mathematics) a determinant
Declension
Declension of ákveða (feminine)
singular plural
indefinite definite indefinite definite
nominative ákveða ákveðan ákveður ákveðurnar
accusative ákveðu ákveðuna ákveður ákveðurnar
dative ákveðu ákveðunni ákveðum ákveðunum
genitive ákveðu ákveðunnar ákveða, ákveðna ákveðanna, ákveðnanna
Derived terms
  • ákveðnipunktur (point of determinacy)
  • ákveðu- (determinantal)
  • ákveðujafna (determinantal equation)
  • Hesse-ákveða (Hessian determinant)
  • hlutákveða (a minor determinant)
  • höfuðákveða (principal determinant)
  • höfuðhlutákveða (a principal minor)
  • Jacobi-ákveða (Jacobian determinant)
  • Jacobi-ákveða (functional determinant)
  • meginákveða (principal determinant)

Further reading

  • Kristín Bjarnadóttir, editor (2002–2025), “ákveða”, in Beygingarlýsing íslensks nútímamáls [The Database of Modern Icelandic Inflection] (in Icelandic), Reykjavík: The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies
  • “ákveða” in the Dictionary of Modern Icelandic (in Icelandic) and ISLEX (in the Nordic languages)