útilegumaður

Icelandic

Pronunciation

  • IPA(key): /ˈuːtɪlɛɣʏˌmaːðʏr/

Noun

útilegumaður m (genitive singular útilegumanns, nominative plural útilegumenn)

  1. outlaw
    • 2014, Skálmöld, “Að vetri”, in Með vættum[1]:
      Gengur yfir gamalt hraun
      Gista skúta þar á laun
      Þeirra mikil þrek- er raun
      Útilegumenn
      Walking over ancient stones
      Hiding men are on their own
      Theirs the struggle, theirs the moan
      Outlaws

Declension

Declension of útilegumaður (masculine irreg-stem, based on maður)
singular plural
indefinite definite indefinite definite
nominative útilegumaður útilegumaðurinn útilegumenn útilegumennirnir
accusative útilegumann útilegumanninn útilegumenn útilegumennina
dative útilegumanni útilegumanninum útilegumönnum útilegumönnunum
genitive útilegumanns útilegumannsins útilegumanna útilegumannanna

See also

Further reading