dóttursonur

Icelandic

Noun

dóttursonur m (genitive singular dóttursonar, nominative plural dóttursynir)

  1. grandson through one's daughter

Declension

Declension of dóttursonur (masculine, based on sonur)
singular plural
indefinite definite indefinite definite
nominative dóttursonur dóttursonurinn dóttursynir dóttursynirnir
accusative dótturson dóttursoninn dóttursyni dóttursynina
dative dóttursyni dóttursyninum dóttursonum dóttursonunum
genitive dóttursonar dóttursonarins dóttursona dóttursonanna