geitungur

Icelandic

Pronunciation

  • IPA(key): /ˈceiːtuŋkʏr/
    Rhymes: -eiːtuŋkʏr

Noun

geitungur m (genitive singular geitungs, nominative plural geitungar)

  1. wasp (Vespidae)
    Synonym: vespa
    • 1906, Zacharias Topelius, “Áróra Königsmark”, in Sögur herlæknisins[1], volume 3:
      Eða get um við unað því í ró, að hann Óginskí er sífellt á sveimi umhverfis herbúðir vorar, eins og geitungur.
      (please add an English translation of this quotation)

Declension

Declension of geitungur (masculine)
singular plural
indefinite definite indefinite definite
nominative geitungur geitungurinn geitungar geitungarnir
accusative geitung geitunginn geitunga geitungana
dative geitungi geitungnum geitungum geitungunum
genitive geitungs geitungsins geitunga geitunganna

Further reading