gjaldmiðill

Icelandic

Etymology

From gjald (payment) +‎ miðill (medium).

Pronunciation

  • IPA(key): /ˈcaltˌmɪːðɪtl/

Noun

gjaldmiðill m (genitive singular gjaldmiðils, nominative plural gjaldmiðlar)

  1. currency
    Synonym: gjaldeyrir m
    Blóð er gjaldmiðill sálarinnar.
    Blood is the currency of the soul.

Declension

Declension of gjaldmiðill (masculine, based on miðill)
singular plural
indefinite definite indefinite definite
nominative gjaldmiðill gjaldmiðillinn gjaldmiðlar gjaldmiðlarnir
accusative gjaldmiðil gjaldmiðilinn gjaldmiðla gjaldmiðlana
dative gjaldmiðli gjaldmiðlinum gjaldmiðlum gjaldmiðlunum
genitive gjaldmiðils gjaldmiðilsins gjaldmiðla gjaldmiðlanna