meðaltal

Icelandic

Etymology

From meðal- (average) +‎ tal (count).

Pronunciation

  • IPA(key): [ˈmɛːðalˌtʰaːl]

Noun

meðaltal n (genitive singular meðaltals, nominative plural meðaltöl)

  1. (statistics, probability) mean, average
  2. (statistics, probability) arithmetic mean
    Synonyms: hreint meðaltal, venjulegt meðaltal

Declension

Declension of meðaltal (neuter, based on tal)
singular plural
indefinite definite indefinite definite
nominative meðaltal meðaltalið meðaltöl meðaltölin
accusative meðaltal meðaltalið meðaltöl meðaltölin
dative meðaltali meðaltalinu meðaltölum meðaltölunum
genitive meðaltals meðaltalsins meðaltala meðaltalanna

Derived terms

  • að meðaltali (on average)
  • alhæft meðaltal (general mean)
  • dálkmeðaltal (column mean)
  • ferningsmeðaltal (quadratic mean)
  • ferningsmeðaltalsrót (root-mean-square)
  • flokksmeðaltal (class mean)
  • hlaupandi meðaltal (running mean)
  • hlaupandi meðaltal (consecutive mean)
  • hreint meðaltal, venjulegt meðaltal (ordinary arithmetic mean)
  • línumeðaltal (row mean)
  • markmeðaltal (arithmetic-geometric mean)
  • meðalfrávik (mean deviation)
  • meðalkrappi, meðalsveigja (mean curvature)
  • meðalmunur (mean difference)
  • meðalskekkja (mean error)
  • miðhlutfalla stærð (mean proportional)
  • staðalskekkja meðaltals (standard error of the mean)
  • úrtaksmeðaltal, meðaltal (sample mean)
  • vegið meðaltal (weighted average)
  • þýtt meðaltal (harmonic mean)