miðmynd

Icelandic

Examples

Germyndactive voice

Maðurinn klæðir barnið.The man dresses the child.

Miðmyndmiddle voice

Maðurinn klæðist.The man gets dressed.

Þolmyndpassive voice

Maðurinn er klæddur.The man is dressed by someone.

Etymology

From mið- (mid-, middle-) +‎ mynd (grammatical voice); compare with miðja (a center).

Pronunciation

  • IPA(key): /ˈmɪð.mɪnt/

Noun

miðmynd f (genitive singular miðmyndar, nominative plural miðmyndir)

  1. (grammar) middle voice, mediopassive voice, mediopassive (abbreviated as miðm. or mm.)

Declension

Declension of miðmynd (feminine)
singular plural
indefinite definite indefinite definite
nominative miðmynd miðmyndin miðmyndir miðmyndirnar
accusative miðmynd miðmyndina miðmyndir miðmyndirnar
dative miðmynd miðmyndinni miðmyndum miðmyndunum
genitive miðmyndar miðmyndarinnar miðmynda miðmyndanna

Derived terms