rakna

See also: räkna

Icelandic

Pronunciation

  • IPA(key): /ˈrahkna/
    • Rhymes: -ahkna

Verb

rakna (weak verb, third-person singular past indicative raknaði, supine raknað)

  1. (intransitive) to become unravelled or unwound
    Skóreimarnar röknuðu.
    The shoelaces came undone.

Declension

rakna – active voice (germynd)
infinitive nafnháttur rakna
supine sagnbót raknað
present participle
raknandi
indicative
subjunctive
present
past
present
past
singular ég rakna raknaði rakni raknaði
þú raknar raknaðir raknir raknaðir
hann, hún, það raknar raknaði rakni raknaði
plural við röknum röknuðum röknum röknuðum
þið raknið röknuðuð raknið röknuðuð
þeir, þær, þau rakna röknuðu rakni röknuðu
imperative boðháttur
singular þú rakna (þú), raknaðu
plural þið raknið (þið), rakniði1
1 Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred.
raknaður — past participle (lýsingarháttur þátíðar)
strong declension
(sterk beyging)
singular (eintala) plural (fleirtala)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
nominative
(nefnifall)
raknaður röknuð raknað raknaðir raknaðar röknuð
accusative
(þolfall)
raknaðan raknaða raknað raknaða raknaðar röknuð
dative
(þágufall)
röknuðum raknaðri röknuðu röknuðum röknuðum röknuðum
genitive
(eignarfall)
raknaðs raknaðrar raknaðs raknaðra raknaðra raknaðra
weak declension
(veik beyging)
singular (eintala) plural (fleirtala)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
nominative
(nefnifall)
raknaði raknaða raknaða röknuðu röknuðu röknuðu
accusative
(þolfall)
raknaða röknuðu raknaða röknuðu röknuðu röknuðu
dative
(þágufall)
raknaða röknuðu raknaða röknuðu röknuðu röknuðu
genitive
(eignarfall)
raknaða röknuðu raknaða röknuðu röknuðu röknuðu

Derived terms

  • rakna við (to come to one's senses)
  • rakna úr roti (to regain consciousness)
  • rakna upp (to become loose)

Norwegian Bokmål

Alternative forms

Verb

rakna

  1. inflection of rakne:
    1. simple past
    2. past participle