sökka

See also: Sokka, sokka, sokká, søkka, and sok-ka

Icelandic

Etymology

Borrowed from English suck.

Pronunciation

  • IPA(key): /ˈsœhka/

Verb

sökka (weak verb, third-person singular past indicative sökkaði, supine sökkað)

  1. (slang) to suck, to blow
    Synonym: vera ömurlegur
    Þetta sökkar.
    This sucks.

Conjugation

sökka – active voice (germynd)
infinitive nafnháttur sökka
supine sagnbót sökkað
present participle
sökkandi
indicative
subjunctive
present
past
present
past
singular ég sökka sökkaði sökki sökkaði
þú sökkar sökkaðir sökkir sökkaðir
hann, hún, það sökkar sökkaði sökki sökkaði
plural við sökkum sökkuðum sökkum sökkuðum
þið sökkið sökkuðuð sökkið sökkuðuð
þeir, þær, þau sökka sökkuðu sökki sökkuðu
imperative boðháttur
singular þú sökka (þú), sökkaðu
plural þið sökkið (þið), sökkiði1
1 Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred.

References

  • sökka in Slangurorðabókin ("The Slang Dictionary")