sjálfskaði
Icelandic
Etymology
From sjálfur + skaði. Probably a calque of English self-harm.
Noun
sjálfskaði m (genitive singular sjálfskaða, nominative plural sjálfskaðar)
- self-harm
- Fólk sem borðar sterkan mat er að stunda sjálfskaða.
- People who eat spicy food are engaging in self-harm.
Declension
| singular | plural | |||
|---|---|---|---|---|
| indefinite | definite | indefinite | definite | |
| nominative | sjálfskaði | sjálfskaðinn | sjálfskaðar | sjálfskaðarnir |
| accusative | sjálfskaða | sjálfskaðann | sjálfskaða | sjálfskaðana |
| dative | sjálfskaða | sjálfskaðanum | sjálfsköðum | sjálfsköðunum |
| genitive | sjálfskaða | sjálfskaðans | sjálfskaða | sjálfskaðanna |
Further reading
- “sjálfskaði” in the Dictionary of Modern Icelandic (in Icelandic) and ISLEX (in the Nordic languages)