skurðlæknir

Icelandic

Etymology

From skurður (cutting) +‎ læknir (doctor).

Pronunciation

  • IPA(key): /ˈskʏrðˌlaihknɪr/

Noun

skurðlæknir m (genitive singular skurðlæknis, nominative plural skurðlæknar)

  1. surgeon (doctor who performs surgery)

Declension

Declension of skurðlæknir (masculine)
singular plural
indefinite definite indefinite definite
nominative skurðlæknir skurðlæknirinn skurðlæknar skurðlæknarnir
accusative skurðlækni skurðlækninn skurðlækna skurðlæknana
dative skurðlækni skurðlækninum skurðlæknum skurðlæknunum
genitive skurðlæknis skurðlæknisins skurðlækna skurðlæknanna
  • almennar skurðlækningar (general surgery)
  • áhald til tannskurðlækninga (dental surgical instrument)
  • barnaskurðlækningar (paediatric surgery)
  • brjóstholsskurðlækningar (thoracic surgery)
  • bæklunarskurðlækningar (orthopaedic surgery)
  • bæklunarskurðlækningar (orthopaedics)
  • fjölnota skurðlækningaverkfæri (reusable surgical instrument)
  • hefti til skurðlækninga (surgical staples)
  • ígræði til skurðlækninga (surgical implant)
  • kjálkaskurðlækningar (maxillo-facial surgery)
  • meltingarfæraskurðlækningar (gastro-enterological surgery)
  • sem varðar bæklunarskurðlækningar (orthopaedic)
  • sem varðar taugaskurðlækningar (neuro-surgical)
  • seymi til skurðlækninga (surgical suture)
  • skurðlækningabúnaður (surgical equipment)
  • skurðlækningar (surgery)
  • skurðlækningasmásjá (surgical microscope)
  • skurðlækningatæki (instrument for surgery)
  • skurðlæknis- (surgical)
  • skurðlæknisfræði (surgery)
  • tannréttingaskurðlækningar (orthodontic-surgery service)
  • tannskurðlækningar (oral surgery)
  • taugaskurðlækningar (neurological surgery)
  • tæki til frystiskurðlækninga (cryosurgical device)
  • tæki til skurðlækninga (surgical equipment)
  • þjónusta skurðlækna (surgical specialist service)
  • æðaskurðlækningar (vascular surgery)