skurðlæknir
Icelandic
Etymology
From skurður (“cutting”) + læknir (“doctor”).
Pronunciation
- IPA(key): /ˈskʏrðˌlaihknɪr/
Noun
skurðlæknir m (genitive singular skurðlæknis, nominative plural skurðlæknar)
- surgeon (doctor who performs surgery)
Declension
| singular | plural | |||
|---|---|---|---|---|
| indefinite | definite | indefinite | definite | |
| nominative | skurðlæknir | skurðlæknirinn | skurðlæknar | skurðlæknarnir |
| accusative | skurðlækni | skurðlækninn | skurðlækna | skurðlæknana |
| dative | skurðlækni | skurðlækninum | skurðlæknum | skurðlæknunum |
| genitive | skurðlæknis | skurðlæknisins | skurðlækna | skurðlæknanna |
Related terms
- almennar skurðlækningar (“general surgery”)
- áhald til tannskurðlækninga (“dental surgical instrument”)
- barnaskurðlækningar (“paediatric surgery”)
- brjóstholsskurðlækningar (“thoracic surgery”)
- bæklunarskurðlækningar (“orthopaedic surgery”)
- bæklunarskurðlækningar (“orthopaedics”)
- fjölnota skurðlækningaverkfæri (“reusable surgical instrument”)
- hefti til skurðlækninga (“surgical staples”)
- ígræði til skurðlækninga (“surgical implant”)
- kjálkaskurðlækningar (“maxillo-facial surgery”)
- meltingarfæraskurðlækningar (“gastro-enterological surgery”)
- sem varðar bæklunarskurðlækningar (“orthopaedic”)
- sem varðar taugaskurðlækningar (“neuro-surgical”)
- seymi til skurðlækninga (“surgical suture”)
- skurðlækningabúnaður (“surgical equipment”)
- skurðlækningar (“surgery”)
- skurðlækningasmásjá (“surgical microscope”)
- skurðlækningatæki (“instrument for surgery”)
- skurðlæknis- (“surgical”)
- skurðlæknisfræði (“surgery”)
- tannréttingaskurðlækningar (“orthodontic-surgery service”)
- tannskurðlækningar (“oral surgery”)
- taugaskurðlækningar (“neurological surgery”)
- tæki til frystiskurðlækninga (“cryosurgical device”)
- tæki til skurðlækninga (“surgical equipment”)
- þjónusta skurðlækna (“surgical specialist service”)
- æðaskurðlækningar (“vascular surgery”)