stjórn

Icelandic

Etymology

Related to stýra (to govern, control).

Pronunciation

  • IPA(key): /stjou(r)t⁽ʰ⁾n/
    Rhymes: -ourtn

Noun

stjórn f (genitive singular stjórnar, nominative plural stjórnir)

  1. (uncountable) control
  2. (uncountable) governance, government
  3. (countable) government (collective body of people governing a country, usually referring to the cabinet)
  4. (countable) board (collective body of people who govern a company or organization: board of directors, board of governors, etc.)

Declension

Declension of stjórn (feminine)
singular plural
indefinite definite indefinite definite
nominative stjórn stjórnin stjórnir stjórnirnar
accusative stjórn stjórnina stjórnir stjórnirnar
dative stjórn stjórninni stjórnum stjórnunum
genitive stjórnar stjórnarinnar stjórna stjórnanna

Derived terms

  • borgarstjórn (city council)
  • bæjarstjórn (town council)
  • framkvæmdastjórn (board of executives)
  • ríkisstjórn (national government)
  • sjálfstjórn (self-government)
  • stjórna (to rule, to govern; to control)
  • stjórnarandstaða (opposition)
  • stjórnarbylting (revolution)
  • stjórnarfar (regime)
  • stjórnarflokkur (ruling party)
  • stjórnarformaður (chairman)
  • stjórnarfundur (board meeting)
  • stjórnarmyndun (formation of a government)
  • stjórnarskrá (constitution)
  • stjórnarstefna (government policy)
  • stjórnartíð (term of office)
  • stjórnborð (control panel)
  • stjórnborði (starboard)
  • stjórnkerfi (control system)
  • stjórnklefi (cockpit)
  • stjórnlaus (out of control; uncontrollable; ungoverned)
  • stjórnleysi (anarchy)
  • stjórnmál (politics)
  • stjórnpallur (bridge)
  • stjórnsamur (authoritative)
  • stjórnsýsla (governance, administration)
  • stjórnvöld (government)
  • stjórnvölur (tiller)
  • sveitarstjórn (local government)