þvælast

Icelandic

Etymology

From þvæla (to talk nonsense) +‎ -st.

Pronunciation

  • IPA(key): /ˈθvaiːlast/
  • Rhymes: -aiːla

Verb

þvælast

  1. (intransitive) to run about
    Synonym: væflast
    • 1975, “Það vantar spýtur”, in Ólafur Haukur Símonarson (music), Eniga meniga, performed by Olga Guðrún Árnadóttir:
      Þeir þvælast bara hér og þar og eru fyrir alls staðar
      They're only running about here and there and getting in everyone's way.

Conjugation

þvælast – mediopassive voice (miðmynd)
infinitive nafnháttur
supine sagnbót þvælst
present participle
þvælandist (rare; see appendix)
indicative
subjunctive
present
past
present
past
singular ég þvælist þvældist þvælist þvældist
þú þvælist þvældist þvælist þvældist
hann, hún, það þvælist þvældist þvælist þvældist
plural við þvælumst þvældumst þvælumst þvældumst
þið þvælist þvældust þvælist þvældust
þeir, þær, þau þvælast þvældust þvælist þvældust
imperative boðháttur
singular þú þvælst (þú), þvælstu
plural þið þvælist (þið), þvælisti1
1 Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred.