líma

See also: Appendix:Variations of "lima"

Icelandic

Etymology

From Old Norse líma, from Proto-Germanic *līmijaną.

Pronunciation

  • IPA(key): /ˈliːma/
  • Rhymes: -iːma
  • Homophone: Líma

Verb

líma (weak verb, third-person singular past indicative límdi, supine límt)

  1. to glue
    líma saman blöð
    to glue sheets of paper together
  2. (mediopassive) to stick, get stuck (to something or together)

Conjugation

líma – active voice (germynd)
infinitive nafnháttur líma
supine sagnbót límt
present participle
límandi
indicative
subjunctive
present
past
present
past
singular ég lími límdi lími límdi
þú límir límdir límir límdir
hann, hún, það límir límdi lími límdi
plural við límum límdum límum límdum
þið límið límduð límið límduð
þeir, þær, þau líma límdu lími límdu
imperative boðháttur
singular þú lím (þú), límdu
plural þið límið (þið), límiði1
1 Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred.
límast – mediopassive voice (miðmynd)
infinitive nafnháttur að límast
supine sagnbót límst
present participle
límandist (rare; see appendix)
indicative
subjunctive
present
past
present
past
singular ég límist límdist límist límdist
þú límist límdist límist límdist
hann, hún, það límist límdist límist límdist
plural við límumst límdumst límumst límdumst
þið límist límdust límist límdust
þeir, þær, þau límast límdust límist límdust
imperative boðháttur
singular þú límst (þú), límstu
plural þið límist (þið), límisti1
1 Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred.
límdur — past participle (lýsingarháttur þátíðar)
strong declension
(sterk beyging)
singular (eintala) plural (fleirtala)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
nominative
(nefnifall)
límdur límd límt límdir límdar límd
accusative
(þolfall)
límdan límda límt límda límdar límd
dative
(þágufall)
límdum límdri límdu límdum límdum límdum
genitive
(eignarfall)
límds límdrar límds límdra límdra límdra
weak declension
(veik beyging)
singular (eintala) plural (fleirtala)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
nominative
(nefnifall)
límdi límda límda límdu límdu límdu
accusative
(þolfall)
límda límdu límda límdu límdu límdu
dative
(þágufall)
límda límdu límda límdu límdu límdu
genitive
(eignarfall)
límda límdu límda límdu límdu límdu

Anagrams