snjóa

Icelandic

Etymology

From Old Norse snjóva, from Proto-Germanic *snīwaną.

Pronunciation

  • IPA(key): /ˈstnjouːa/
    Rhymes: -ouːa

Verb

snjóa (weak verb, third-person singular past indicative snjóaði, supine snjóað)

  1. (impersonal, intransitive) to snow
    Vá hvað það hefur snjóað mikið!
    Wow, look how much it's snowed!
    Ég vona að það snjói.
    I hope it snows.
    Snjóaði síðasta vetur?
    Did it snow last winter?
    Ó, það er byrjað að snjóa aftur.
    Oh, it's started snowing again.

Conjugation

snjóa – active voice (germynd)
infinitive nafnháttur snjóa
supine sagnbót snjóað
present participle
snjóandi
indicative
subjunctive
present
past
present
past
singular ég snjóa snjóaði snjói snjóaði
þú snjóar snjóaðir snjóir snjóaðir
hann, hún, það snjóar snjóaði snjói snjóaði
plural við snjóum snjóuðum snjóum snjóuðum
þið snjóið snjóuðuð snjóið snjóuðuð
þeir, þær, þau snjóa snjóuðu snjói snjóuðu
imperative boðháttur
singular þú snjóa (þú), snjóaðu
plural þið snjóið (þið), snjóiði1
1 Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred.

Anagrams