vera ekki við eina fjölina felldur

Icelandic

Alternative forms

Phrase

vera ekki við eina fjölina felldur

  1. (idiomatic) to have many irons in the fire, to be busy or engaged in too many things at once, to be no plain matter
    Synonyms: hafa mörg járn í eldinum, hafa margt í takinu, vasast í mörgu
    Það er ekki við eina fjöl fellt.
    This isn't joined with a single deal.
    Pabbi minn er ekki við eina fjöl felldur.
    My dad is fit for many things.
    Stelpan er ekki við eina fjölina felld enda spilar hún á gítar, fiðlu og trommur.
    The girl has many irons in the fire as she plays the guitar, the violin and drums.

See also