þjóta

See also: tjota, tjôta, and tjöta

Icelandic

Etymology

From Old Norse þjóta, from Proto-Germanic *þeutaną.

Pronunciation

  • IPA(key): /ˈθjouːta/
    Rhymes: -ouːta

Verb

þjóta (strong verb, third-person singular past indicative þaut, third-person plural past indicative þutu, supine þotið)

  1. (intransitive) to rush, to dash
    • Á Sprengisandi (“On Sprengisandur”) by Grímur Thomsen
      Þey þey! þey þey! þaut í holti tófa,
      þurran vill hún blóði væta góm,
      eða líka einhver var að hóa
      undarlega digrum karlaróm;
      útilegumenn í Ódáðahraun
      eru kannske að smala fé á laun.
      Hush, hush, hush, hush,
      a vixen dashed in the hillock,
      wanting to quench her thirst with blood,
      then, there was also someone calling,
      with a strangely deep man's voice;
      Outlaws, to the Ódáðahraun (a vast, desolate lava field in the Icelandic highlands)
      are perhaps secretly driving sheep.
  2. (intransitive, of the wind) to whistle, sing
    Synonym: hvína
    Vindurinn þýtur og þrumurnar dynja.
    The wind whistles and the thunders roar.

Conjugation

þjóta – active voice (germynd)
infinitive nafnháttur þjóta
supine sagnbót þotið
present participle
þjótandi
indicative
subjunctive
present
past
present
past
singular ég þýt þaut þjóti þyti
þú þýtur þaust þjótir þytir
hann, hún, það þýtur þaut þjóti þyti
plural við þjótum þutum þjótum þytum
þið þjótið þutuð þjótið þytuð
þeir, þær, þau þjóta þutu þjóti þytu
imperative boðháttur
singular þú þjót (þú), þjóttu
plural þið þjótið (þið), þjótiði1
1 Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred.
þotinn — past participle (lýsingarháttur þátíðar)
strong declension
(sterk beyging)
singular (eintala) plural (fleirtala)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
nominative
(nefnifall)
þotinn þotin þotið þotnir þotnar þotin
accusative
(þolfall)
þotinn þotna þotið þotna þotnar þotin
dative
(þágufall)
þotnum þotinni þotnu þotnum þotnum þotnum
genitive
(eignarfall)
þotins þotinnar þotins þotinna þotinna þotinna
weak declension
(veik beyging)
singular (eintala) plural (fleirtala)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
nominative
(nefnifall)
þotni þotna þotna þotnu þotnu þotnu
accusative
(þolfall)
þotna þotnu þotna þotnu þotnu þotnu
dative
(þágufall)
þotna þotnu þotna þotnu þotnu þotnu
genitive
(eignarfall)
þotna þotnu þotna þotnu þotnu þotnu

Derived terms

References

  • Ásgeir Blöndal Magnússon (1989) Íslensk orðsifjabók, Reykjavík: Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies, →ISBN (Available at Málið.is under the “Eldri orðabækur” tab.)

Old Norse

Etymology

From Proto-Germanic *þeutaną.

Verb

þjóta (singular past indicative þaut, plural past indicative þutu, past participle þotinn)

  1. to emit a loud and whistling sound
    á þaut af þjósti
    a river roared with fury
  2. to rush

Conjugation

Conjugation of þjóta — active (strong class 2)
infinitive þjóta
present participle þjótandi
past participle þotinn
indicative subjunctive
present past present past
1st person singular þýt þaut þjóta þyta
2nd person singular þýtr þauzt þjótir þytir
3rd person singular þýtr þaut þjóti þyti
1st person plural þjótum þutum þjótim þytim
2nd person plural þjótið þutuð þjótið þytið
3rd person plural þjóta þutu þjóti þyti
imperative present
2nd person singular þjót
1st person plural þjótum
2nd person plural þjótið
Conjugation of þjóta — mediopassive (strong class 2)
infinitive þjótask
present participle þjótandisk
past participle þotizk
indicative subjunctive
present past present past
1st person singular þjótumk þutumk þjótumk þytumk
2nd person singular þýzk þauzk þjótisk þytisk
3rd person singular þýzk þauzk þjótisk þytisk
1st person plural þjótumsk þutumsk þjótimsk þytimsk
2nd person plural þjótizk þutuzk þjótizk þytizk
3rd person plural þjótask þutusk þjótisk þytisk
imperative present
2nd person singular þjózk
1st person plural þjótumsk
2nd person plural þjótizk

Descendants

  • Icelandic: þjóta
  • Norwegian:
  • Old Swedish: þiuta

Further reading

  • Zoëga, Geir T. (1910) “þjóta”, in A Concise Dictionary of Old Icelandic, Oxford: Clarendon Press, page 513; also available at the Internet Archive