básúna

Icelandic

Pronunciation

  • IPA(key): /ˈpauːsuːna/

Etymology 1

Borrowed from Middle Low German basūne, from Old French basson, bosine, from Latin būcina.

Noun

básúna f (genitive singular básúnu, nominative plural básúnur)

  1. trombone
Declension
Declension of básúna (feminine)
singular plural
indefinite definite indefinite definite
nominative básúna básúnan básúnur básúnurnar
accusative básúnu básúnuna básúnur básúnurnar
dative básúnu básúnunni básúnum básúnunum
genitive básúnu básúnunnar básúna básúnanna
Derived terms

Etymology 2

From básúna (trombone).

Verb

básúna (weak verb, third-person singular past indicative básúnaði, supine básúnað)

  1. to trumpet something, to proclaim something loudly, to shout something from the rooftops [with accusative]
    Synonym: tilkynna með ákefð
    Má ég ekki segja að þú hafir fengið verðlaun? — Jú, en það er óþarfi að básúna það út um allt.
    Can't I tell people about your award? — Yes but there's no need to shout it from the rooftops.
Conjugation
básúna – active voice (germynd)
infinitive nafnháttur básúna
supine sagnbót básúnað
present participle
básúnandi
indicative
subjunctive
present
past
present
past
singular ég básúna básúnaði básúni básúnaði
þú básúnar básúnaðir básúnir básúnaðir
hann, hún, það básúnar básúnaði básúni básúnaði
plural við básúnum básúnuðum básúnum básúnuðum
þið básúnið básúnuðuð básúnið básúnuðuð
þeir, þær, þau básúna básúnuðu básúni básúnuðu
imperative boðháttur
singular þú básúna (þú), básúnaðu
plural þið básúnið (þið), básúniði1
1 Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred.
básúnast – mediopassive voice (miðmynd)
infinitive nafnháttur að básúnast
supine sagnbót básúnast
present participle
básúnandist (rare; see appendix)
indicative
subjunctive
present
past
present
past
singular ég básúnast básúnaðist básúnist básúnaðist
þú básúnast básúnaðist básúnist básúnaðist
hann, hún, það básúnast básúnaðist básúnist básúnaðist
plural við básúnumst básúnuðumst básúnumst básúnuðumst
þið básúnist básúnuðust básúnist básúnuðust
þeir, þær, þau básúnast básúnuðust básúnist básúnuðust
imperative boðháttur
singular þú básúnast (þú), básúnastu
plural þið básúnist (þið), básúnisti1
1 Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred.
básúnaður — past participle (lýsingarháttur þátíðar)
strong declension
(sterk beyging)
singular (eintala) plural (fleirtala)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
nominative
(nefnifall)
básúnaður básúnuð básúnað básúnaðir básúnaðar básúnuð
accusative
(þolfall)
básúnaðan básúnaða básúnað básúnaða básúnaðar básúnuð
dative
(þágufall)
básúnuðum básúnaðri básúnuðu básúnuðum básúnuðum básúnuðum
genitive
(eignarfall)
básúnaðs básúnaðrar básúnaðs básúnaðra básúnaðra básúnaðra
weak declension
(veik beyging)
singular (eintala) plural (fleirtala)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
nominative
(nefnifall)
básúnaði básúnaða básúnaða básúnuðu básúnuðu básúnuðu
accusative
(þolfall)
básúnaða básúnuðu básúnaða básúnuðu básúnuðu básúnuðu
dative
(þágufall)
básúnaða básúnuðu básúnaða básúnuðu básúnuðu básúnuðu
genitive
(eignarfall)
básúnaða básúnuðu básúnaða básúnuðu básúnuðu básúnuðu

References

  • Ásgeir Blöndal Magnússon (1989) Íslensk orðsifjabók, Reykjavík: Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies, →ISBN (Available at Málið.is under the “Eldri orðabækur” tab.)