nægja

Icelandic

Pronunciation

  • IPA(key): /ˈnaiːja/
    Rhymes: -aiːja

Etymology 1

From Old Norse nœgja, from Proto-Germanic *ganōgijaną.

Verb

nægja (weak verb, third-person singular past indicative nægði, supine nægt)

  1. to suffice, be enough
    Synonym: duga
Conjugation
nægja – active voice (germynd)
infinitive nafnháttur nægja
supine sagnbót nægt
present participle
nægjandi
indicative
subjunctive
present
past
present
past
singular ég nægi nægði nægi nægði
þú nægir nægðir nægir nægðir
hann, hún, það nægir nægði nægi nægði
plural við nægjum nægðum nægjum nægðum
þið nægið nægðuð nægið nægðuð
þeir, þær, þau nægja nægðu nægi nægðu
imperative boðháttur
singular þú næg (þú), nægðu
plural þið nægið (þið), nægiði1
1 Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred.
nægjast – mediopassive voice (miðmynd)
infinitive nafnháttur að nægjast
supine sagnbót nægst
present participle
nægjandist (rare; see appendix)
indicative
subjunctive
present
past
present
past
singular ég nægist nægðist nægist nægðist
þú nægist nægðist nægist nægðist
hann, hún, það nægist nægðist nægist nægðist
plural við nægjumst nægðumst nægjumst nægðumst
þið nægist nægðust nægist nægðust
þeir, þær, þau nægjast nægðust nægist nægðust
imperative boðháttur
singular þú nægst (þú), nægstu
plural þið nægist (þið), nægisti1
1 Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred.

Etymology 2

Nominalization of Etymology 1.

Noun

nægja f (genitive singular nægju, nominative plural nægjur)

  1. what was needed, enough to be content with, (one's) fill
    Þeir fóru er þeir höfðu etið nægju sína.
    They left when they had eaten their fill.
Declension
Declension of nægja (feminine)
singular plural
indefinite definite indefinite definite
nominative nægja nægjan nægjur nægjurnar
accusative nægju nægjuna nægjur nægjurnar
dative nægju nægjunni nægjum nægjunum
genitive nægju nægjunnar nægja nægjanna