prjóna

Icelandic

Etymology

From prjónn (knitting needle).

Pronunciation

  • IPA(key): [ˈpʰrjouːna]
    Rhymes: -ouːna

Verb

prjóna (weak verb, third-person singular past indicative prjónaði, supine prjónað)

  1. to knit [with accusative]
    Hver vill ekki læraprjóna?
    Who doesn't want to learn how to knit?
  2. (of horses) to rear up, to rear, to prance
    Antonym: ausa

Conjugation

prjóna – active voice (germynd)
infinitive nafnháttur prjóna
supine sagnbót prjónað
present participle
prjónandi
indicative
subjunctive
present
past
present
past
singular ég prjóna prjónaði prjóni prjónaði
þú prjónar prjónaðir prjónir prjónaðir
hann, hún, það prjónar prjónaði prjóni prjónaði
plural við prjónum prjónuðum prjónum prjónuðum
þið prjónið prjónuðuð prjónið prjónuðuð
þeir, þær, þau prjóna prjónuðu prjóni prjónuðu
imperative boðháttur
singular þú prjóna (þú), prjónaðu
plural þið prjónið (þið), prjóniði1
1 Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred.
prjónast – mediopassive voice (miðmynd)
infinitive nafnháttur að prjónast
supine sagnbót prjónast
present participle
prjónandist (rare; see appendix)
indicative
subjunctive
present
past
present
past
singular ég prjónast prjónaðist prjónist prjónaðist
þú prjónast prjónaðist prjónist prjónaðist
hann, hún, það prjónast prjónaðist prjónist prjónaðist
plural við prjónumst prjónuðumst prjónumst prjónuðumst
þið prjónist prjónuðust prjónist prjónuðust
þeir, þær, þau prjónast prjónuðust prjónist prjónuðust
imperative boðháttur
singular þú prjónast (þú), prjónastu
plural þið prjónist (þið), prjónisti1
1 Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred.
prjónaður — past participle (lýsingarháttur þátíðar)
strong declension
(sterk beyging)
singular (eintala) plural (fleirtala)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
nominative
(nefnifall)
prjónaður prjónuð prjónað prjónaðir prjónaðar prjónuð
accusative
(þolfall)
prjónaðan prjónaða prjónað prjónaða prjónaðar prjónuð
dative
(þágufall)
prjónuðum prjónaðri prjónuðu prjónuðum prjónuðum prjónuðum
genitive
(eignarfall)
prjónaðs prjónaðrar prjónaðs prjónaðra prjónaðra prjónaðra
weak declension
(veik beyging)
singular (eintala) plural (fleirtala)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
nominative
(nefnifall)
prjónaði prjónaða prjónaða prjónuðu prjónuðu prjónuðu
accusative
(þolfall)
prjónaða prjónuðu prjónaða prjónuðu prjónuðu prjónuðu
dative
(þágufall)
prjónaða prjónuðu prjónaða prjónuðu prjónuðu prjónuðu
genitive
(eignarfall)
prjónaða prjónuðu prjónaða prjónuðu prjónuðu prjónuðu