hljóða

Icelandic

Pronunciation

  • IPA(key): /ˈl̥jouːða/
  • Rhymes: -ouːða

Etymology 1

From hljóð +‎ -a.

Verb

hljóða (weak verb, third-person singular past indicative hljóðaði, supine hljóðað)

  1. (intransitive) to cry out, to scream
    Synonyms: veina, æpa
  2. (intransitive) to sound
    Synonym: hljóma
Conjugation
hljóða – active voice (germynd)
infinitive nafnháttur hljóða
supine sagnbót hljóðað
present participle
hljóðandi
indicative
subjunctive
present
past
present
past
singular ég hljóða hljóðaði hljóði hljóðaði
þú hljóðar hljóðaðir hljóðir hljóðaðir
hann, hún, það hljóðar hljóðaði hljóði hljóðaði
plural við hljóðum hljóðuðum hljóðum hljóðuðum
þið hljóðið hljóðuðuð hljóðið hljóðuðuð
þeir, þær, þau hljóða hljóðuðu hljóði hljóðuðu
imperative boðháttur
singular þú hljóða (þú), hljóðaðu
plural þið hljóðið (þið), hljóðiði1
1 Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred.
hljóðast – mediopassive voice (miðmynd)
infinitive nafnháttur að hljóðast
supine sagnbót hljóðast
present participle
hljóðandist (rare; see appendix)
indicative
subjunctive
present
past
present
past
singular ég hljóðast hljóðaðist hljóðist hljóðaðist
þú hljóðast hljóðaðist hljóðist hljóðaðist
hann, hún, það hljóðast hljóðaðist hljóðist hljóðaðist
plural við hljóðumst hljóðuðumst hljóðumst hljóðuðumst
þið hljóðist hljóðuðust hljóðist hljóðuðust
þeir, þær, þau hljóðast hljóðuðust hljóðist hljóðuðust
imperative boðháttur
singular þú hljóðast (þú), hljóðastu
plural þið hljóðist (þið), hljóðisti1
1 Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred.
hljóðaður — past participle (lýsingarháttur þátíðar)
strong declension
(sterk beyging)
singular (eintala) plural (fleirtala)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
nominative
(nefnifall)
hljóðaður hljóðuð hljóðað hljóðaðir hljóðaðar hljóðuð
accusative
(þolfall)
hljóðaðan hljóðaða hljóðað hljóðaða hljóðaðar hljóðuð
dative
(þágufall)
hljóðuðum hljóðaðri hljóðuðu hljóðuðum hljóðuðum hljóðuðum
genitive
(eignarfall)
hljóðaðs hljóðaðrar hljóðaðs hljóðaðra hljóðaðra hljóðaðra
weak declension
(veik beyging)
singular (eintala) plural (fleirtala)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
masculine
(karlkyn)
feminine
(kvenkyn)
neuter
(hvorugkyn)
nominative
(nefnifall)
hljóðaði hljóðaða hljóðaða hljóðuðu hljóðuðu hljóðuðu
accusative
(þolfall)
hljóðaða hljóðuðu hljóðaða hljóðuðu hljóðuðu hljóðuðu
dative
(þágufall)
hljóðaða hljóðuðu hljóðaða hljóðuðu hljóðuðu hljóðuðu
genitive
(eignarfall)
hljóðaða hljóðuðu hljóðaða hljóðuðu hljóðuðu hljóðuðu

Etymology 2

Noun

hljóða

  1. indefinite genitive plural of hljóð